Þarf að rækta inní húsi eða gróðurhúsi. Þarf meðal vökvun og gott að láta þorna á milli. Vökva með áburðarvatni 1x í viku. Blöðin eru mjög bragðsterk og notuð sem krydd. Það er talið að basilika sem er inni fælir flugur frá heimilinu.
Kæru viðskiptavinir.
Lokað verður í Gróðrarstöðinni Mörk frá og með 22.desember til og með 8.janúar 2026.
Við tökum vel á móti ykkur aftur föstudaginn 9. janúar, 2026.
Gleðilega hátíð!
Loka tilkynningu / Ekki sýna aftur