Anganrunni ‘Aurora’

Upplýsingar

  • Latneskt heiti: Viburnum carlesii 'Aurora'
  • Plöntuhæð: 1,2-1,5 m
  • Blómlitur: Bleikur
  • Blómgunartími: Maí - Júní


Lýsing

Harðgerður runni sem þrífst best á sólríkum stað en þolir hálfskugga. Þarf loft – og næringarríkan jarðvegi. Blómin ljósbleik og ilmandi. Fær blásvört ber og rauða haustliti

Vörunúmer: 1875 Flokkar: , ,