Álmur ‘Hákon’
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Ulmus glabra 'Hákon´
- Plöntuhæð: 10-12 m
- Blómlitur: Gulgrænn
- Blómgunartími: Maí - Júní
Lýsing
Harðgert, hægvaxta einstofna tré. Vind – skugg – og saltþolið. Þarf djúpan og frjósaman jarðveg og skjólgóðan og bjartan vaxtarstað. Gulir haustlitir.