Álfamunnur
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Linaria alpina
- Plöntuhæð: 0,1-0,2 m
- Blómlitur: Fjólublár
- Blómgunartími: Júlí - Ágúst
Lýsing
Meðalharðgerð. Þarf sólríkan vaxtarstað eða hálfskugga. Þrífst best í sendnum og rýrum jarðvegi. Skammlíf en sáir sér. Hentar í steinhæðir.Þarf vetrarskýlingu.