Alaskayllir ‘Lemony lace’

Upplýsingar

  • Latneskt heiti: Sambucus racemosa 'Lemony lace'
  • Plöntuhæð: 1-1,5 m
  • Blómlitur: Hvít
  • Blómgunartími: Júní - Júlí


  • Lýsing

    Margstofna runni. Þrífst best á sólríkum stað en þolir vel hálfskugga. Þarf loft – og næringarríkan arðveg. Blöðin eru fyrst ljósgulgræn en verða síðan græn. Blómstrar hvítum blómum og fær rauð ber að hausti sem fara vel við gulan haustlit blaðanna.

    Vörunúmer: 5250 Flokkar: , ,