
Alaskaösp 35 stk ‘Sæland’
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Populus trichocarpa ' Sæland '
- Plöntuhæð: 16-18 m
Lýsing
Harðgert vind – og saltþolið fljótsprottið tré. Þrífst best í rökum og frjósömum jarðvegi á sólríkum stað en þolir hálfskugga. Karlkyns planta sem fær fallega rauða rekla á vorin Gulir haustlitir. Bindur mikið kolefni og mikið notað í skógrækt.