Orravíðir

Upplýsingar

  • Latneskt heiti: Salix glaucosericea
  • Plöntuhæð: 1-1,5 m


  • Lýsing

    Harðgerður, vind- og saltþolinn. Hægvaxta, þéttvaxinn runni. Þrífst best á björtum stað og í næringarríkum jarðvegi. Þolir vel klippingu og hentar vel í lágvaxin limgerði og í formaðar kúlur. Skrautlegir reklar geta setið lengi á plöntunni.