Rauðölur (Svartölur) ‘Kokkola’
Upplýsingar
Latneskt heiti: Alnus glutinosa 'Kokkola'Plöntuhæð: 12-15 mLýsing
Harðgert beinvaxið tré með keilulaga krónu. Þrífst best á björtum vaxtarstað. Hraðvaxnara en Gráelri og með sambúð við geislasvepp af ættkvíslinni Frankia og er því niturbindandi.