Gráölur
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Alnus incana
- Plöntuhæð: 12-15 m
- Blómgunartími: Maí
Lýsing
Harðgert og vindþolið tré sem fær fallega krónu. Þarf bjartan vaxtarstað. Er með svepprót og hentar því í rýran jarðveg. Nægjusamt og þolir ekki mikla áburðargjöf.