Gráreynir
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Sorbus x hybrida
 - Plöntuhæð: 8-12 m
 - Blómlitur: Hvítur
 - Blómgunartími: Júli
 
Lýsing
Harðgerður, vind – og saltþolinn. Þrífst best á sólríkum stað í næringarríkum jarðvegi. Blómin hvít og  ilmandi í sveip, rauð ber á haustin. Líkist Silfurreyni en er harðgerðari.