Hindber ‘Veten’

Upplýsingar

  • Latneskt heiti: Rubus idaeus 'Veten'
  • Plöntuhæð: 0,8-1 m
  • Blómlitur: Hvítur


Lýsing

Þrífst best á sólríkum vaxtarstað en þolir hálfskugga. Þarf loft – og næringarríkan jarðveg. Hvít blóm. Þroskar rauð sæt aldin síðsumars. Þyrnóttur runni sem myndar mikið af rótarskotum.

Vörunúmer: 3975 Flokkar: ,