Sætkirsiber ‘Lapins’
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Prunus colt 'Lapins'
- Plöntuhæð: 100-125 cm
- Blómlitur: Hvítur
- Blómgunartími: Maí - Júní
Lýsing
Þarf bjartan og hlýjan vaxtarstað. Jarðvegur þarf að vera frekar þurr. Gott að gefa smá næringu yfir sumartímann. Hvít blóm. Sjálfsfrjógandi yrkir. Fallega dökk rauð ber.