Súrkirsiber / Kirsiber ‘Fanal’
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Prunus cerasus 'Fanal'
- Plöntuhæð: 2-4 m
- Blómlitur: Hvítur
- Blómgunartími: Maí - Júní
Lýsing
Best að hafa á skjólgóðum og sólríkum stað. Fanal þykir með bestu súrkirsiberjum. Er sjálffrjóvgandi og skilar mikilli uppskeru.