Kínareynir

Upplýsingar

  • Latneskt heiti: Sorbus vilmorinii
  • Plöntuhæð: 0,3-0,6 m
  • Blómlitur: Hvítur
  • Blómgunartími: Júní - Júlí


Lýsing

Stór runni eða lítið tré með breiða krónu. Þarf sólríkan vaxtarstað og næringarríkan jarðveg. Blómin hvít og bleik ber sem fölna á haustin. Áberandi haustlitir.

Vörunúmer: 4367 Flokkar: , ,