Harðgerð. Þrífst best í sól en þolir hálfskugga og í góðri garðmold. Blómstrar fallega. Hentar í steinhæðir.