Vinablóm

Upplýsingar

  • Latneskt heiti: Nemophila menziesii
  • Plöntuhæð: 20 cm
  • Blómlitur: Blár


Lýsing

Mjög blómviljug, fíngerð planta. Harðgerð og fljótvaxið. Þarf bjartan og hlýjan vaxtarstað. Vökva með áburðarvatni 1x í viku yfir sumartímann. Blómsælt, hreinsa blómin af þegar þau visna. Sáir sér stundum sjálf. Henter vel í hengipotta, ker og beð..

Vörunúmer: 3027 Flokkur: