Þarf bjartan vaxtarstað. Harðger. Þolir þurk vel. Þarf að vökva með áburðarvatni 1 x í viku yfir sumartímann. Getur orðið 55 cm há.