Skjaldflétta Upprétt

Upplýsingar

  • Latneskt heiti: Tropaeolum majus 'ice cream sundae'
  • Blómlitur: Gulur
  • Blómgunartími: Allt sumarið


Lýsing

Harðgerð klifurplanta sem þrífst best á sólríkum stað en þolir hálfskugga og er blómviljug. Þarf næringaríkan jarðveg. Vökva með áburðarvatni 1x í viku. Hentar vel í hengi og veggpotta. Hægt að nota blóm og blöð í salat.

Vörunúmer: 5655 Flokkur: