Skrautnál 10 stk
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Alyssum martimum
- Plöntuhæð: 10 cm
- Blómlitur: Hvítur
- Blómgunartími: Allt sumarið
Lýsing
Harðgert og blómviljugt sumarblóm. Þrífst vel í sendnum jarðvegi. Þarf að vökva með áburðarvatni 1x í viku yfir sumartímann. Oft notuð sem kantblóm eða þekjuplanta. Blómin ilmandi.