![Bíður vörumyndar](https://mork.is/wp-content/uploads/woocommerce-placeholder-600x600.png)
Skrautkál
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Brassica oleracea var. acephala 'Lacinia
- Blómlitur: Blandaðir
Lýsing
Harðgerð blaðplanta, skrautlegar blaðhvirfingar, rauðar og hvítar. Þarf að halda raka í pottinum og vökva með áburðarvatni 1x í viku. Stendur lengi fram eftir hausti. Fallegt td.í ker. Hægt að borða.