Daggarbrá 10 stk
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Leucanthemum paludosum
- Plöntuhæð: 20-35 cm
- Blómlitur: Hvítur
- Blómgunartími: Allt sumarið
Lýsing
Mjög harðgerð og duglegt blóm. Þrífst best á björtum stað en þolir hálfskugga. Gerir ekki miklar kröfur um jarðveg og áburð, en þarf vökvun. Hvít blóm, lág- og þéttvaxin. Blómviljugt sumarblóm, hreinsa visnuð blóm.