Leifsauga

Upplýsingar

  • Latneskt heiti: Gaillardia aristata
  • Blómlitur: Gulur/Rauður
  • Blómgunartími: Allt sumarið


Lýsing

Þrífst best á sólríkum og hlýjum stað. Gott að vökva reglulega með áburði yfir sumarið. Þolir mjög illa að standa í bleytu og því þarf að passa vel upp á dren. Þolir vel þurrk.

Vörunúmer: 5614 Flokkur: