Kóreukvistur (Skógarkvistur)
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Spiraea miyabei
- Plöntuhæð: 0,6-1 m
- Blómlitur: Bleikur
- Blómgunartími: Júlí - Ágúst
Lýsing
Harðgerður blómviljugur runni. Þarf bjartan vaxtarstað en þolir vel hálfskugga. Þarf nærignarríkan jarðveg. Fær rauða haustliti.