Mánabrúður / Pelargonía
Upplýsingar
Lýsing
Harðgert. Þrífst best á sólríkum og skjólgóðum stað, en þolir hálfskugga. Vökva með áurðarvatni 1x í viku yfir sumartímann. Hægt að yfirvetra, þá er plantan tekin inn fyrir frost og klippt niður í febrúar. Fallegt og blómviljugt sumarblóm sem hentar vel í ker.