Krosshnappur / Silfurflétta

Upplýsingar

  • Latneskt heiti: Glechoma hederacea
  • Blómlitur: Fjólublár
  • Blómgunartími: Júlí


Lýsing

Meðalharðgert. Þrífst vel á björtum stað en þolir vel skugga. Þarf næringaríkan jarðveg. Vökva með áburði 1x í viku. Fallegt í hengipotta og ker. Hengiplanta með hvítflekkótt blöð, ilmar mikið.

Vörunúmer: 3650 Flokkar: ,