Súsana með svarta augað
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Thunbergia alata
- Blómlitur: Gulur
- Blómgunartími: Allt sumarið
Lýsing
Hargerð klifurplanta. Þrífst best á björtum stað en þolir hálfskugga. Þarf næringaríkan jarðveg. Vökva með áburðarvatni 1x í viku. Hentar bæði sem hengiplanta og klifurplanta.