Rjúpurunni-Gulur
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Tanacetum ptarmiciflorum
- Blómlitur: Hvítur
Lýsing
Harðgerð. Þarf bjartan og hlýjan vaxtarstað og næringaríkan jarðveg. Gott að vökva með áburðarvatni 1 x í viku. Blaðfalleg planta með gulum blöðum. Blómin lítil og hvít.