Gleðiblóm

Upplýsingar

  • Latneskt heiti: Eschscholzia 'Thai silk formula mixed'
  • Blómlitur: Blandaðir
  • Blómgunartími: Allt sumarið


Lýsing

Þarf bjartan og hlýjan vaxtarstað og loft – og næringarríkan jarðveg. Gott að vökva með áburðarvatni 1 x í viku. Hreinsa af visnuð blóm.

Vörunúmer: 5381 Flokkur: