Rauðgreni ‘Nidiformis’ / Sátugreni
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Picea abies 'Nidiformis'
- Plöntuhæð: 0,5-1,0 m
Lýsing
Hægvaxta, topplaust afbrigði af rauðgreni. Myndar breiðvaxinn runna. Þarf skjól eða vetrarskýli fyrstu árin. Notað í steinhæðir og innan um annan smávaxinn sígrænan gróður.