Garðahlynur

Upplýsingar

  • Latneskt heiti: Acer pseudoplatanus
  • Plöntuhæð: 8-12 m
  • Blómlitur: Gulgrænn
  • Blómgunartími: Júní


  • Lýsing

    Harðgert einstofna tré. Þrífst best á björtum og hlýjum stað. Þarf skjól í uppvextinum en þegar hann eldist er hann nokkuð vind – og saltþolinn. Þarf djúpan og næringarríkan jarðveg. Fallegt tré með breiða krónu sem þarf gott pláss. Hautlitir gulir. Verður mjög gamalt.

    Vörunúmer: 89 Flokkar: , ,