Kínaeinir ‘Blue Point’

Upplýsingar

  • Latneskt heiti: Juniperus chinensis 'Blue Point'
  • Plöntuhæð: 1-1,5 m


Lýsing

Þarf skjól og bjartan vaxtarstað en þolir vel hálfskugga. Þrífst best í næringarríkum jarðvegi, frekar þurrum. Vex frekar hægt.

Vörunúmer: 5190 Flokkar: , ,