Sunnukvistur

Upplýsingar

  • Latneskt heiti: Spiraea nipponica
  • Plöntuhæð: 1-1,5 m
  • Blómlitur: Hvítur
  • Blómgunartími: Júní -Ágúst


  • Lýsing

    Harðgerður vind – og saltþolinn, stórvaxin runni með bogasveigðar greinar. Þrífst best á sólríkum stað en þolir hálfskugga. Þarf næringarríkan og vel framræstan jarðveg. Blómstrar mikið.