Skýjadís

Upplýsingar

  • Latneskt heiti: Muhlenbeckia


Lýsing

Harðgerð og falleg hengiplanta. Þrífst best á sólríkum stað en þolir vel hálfskugga. Þarf næringarríkan jarðveg og gott að vökva með áburðarvatni 1xí viku. Blómstrar ekki. Blöðin smágerð. Hentar vel í ker.

Vörunúmer: 5149 Flokkar: ,