Hengigullregn
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Laburnum alpinum 'Pendulum'
 - Plöntuhæð: 1,0-1,25 m
 - Blómlitur: Gulur
 - Blómgunartími: Júní - Júlí
 
Lýsing
Harðgert lítið tré með hangandi krónu, ágrætt á stofn.  Nokkuð vindþolið, virðist þola særok. Þarf sólríkan stað og uppbindingu. Fræin eitruð.