Blóðrifs ‘Færeyjar’ 35 stk
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Ribes sanguineum 'Færeyjar'
- Plöntuhæð: 1-1,5 m
- Blómlitur: Bleikur
- Blómgunartími: Júní
Lýsing
Harðgerður og vindþolinn runni. Þarf sólríkan vaxtarstað en þolir vel hálfskugga. Þrífst best í rökum, næringarríkum jarðvegi. Hentar stakstæður, í þyrrpingar og í limgerði. Blómklasar bleikir og áberandi.