Hjartarfífill ‘Magnificum’
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Doronicum orientale 'Magnificum'
- Plöntuhæð: 0,4-0,5 m
- Blómlitur: Gulur
- Blómgunartími: Maí til júní
Lýsing
Harðgerð. Þrífst best í sól eða hálfskugga og í frjóum jarðvegi. Hentar í beð og sem skógarbotnsplanta.