Hausttoppa

Upplýsingar

  • Latneskt heiti: Sesleria autumnalis
  • Plöntuhæð: 0,3-0,4 m
  • Blómlitur: Hvítur
  • Blómgunartími: Júlí - Ágúst


Lýsing

Harðgerð grasplanta. Þarf bjartan og hlýjan vaxtarstað, en þolir hálfskugga. Vill frjóan en frekar þurran jarðveg. Grösin eru aðdráttaraflið en svo fær hún silfruð blóm á haustin. Sígræn við góð skilyrði.

Vörunúmer: 4631 Flokkur: