Ýviður ‘Summergold’

Upplýsingar

  • Latneskt heiti: Taxus baccata 'Summergold'
  • Plöntuhæð: 0,5-0,6 m


Lýsing

Sígrænn, skuggþolinn, súlulaga runni. Þarf loft – og næringarríkan jarðveg, skjólgóðan stað. Þrífst vel í grónum görðum. Barrið gulleitt.