Vorsópur ‘Allgold’

Upplýsingar

  • Latneskt heiti: Cytisus praecox 'Allgold'
  • Plöntuhæð: 0,8-1 m
  • Blómlitur: Gulur
  • Blómgunartími: Maí - Júní


Lýsing

Þarf bjartan vaxtarstað og vel framræstan jarðveg. Blómstrar fallegum gulum blómum. Gott að planta með öðrum gróðri í svipaðri hæð.

Vörunúmer: 4416 Flokkar: , ,