Vorbroddur
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Berberis vernae
- Plöntuhæð: 1-1,5 m
- Blómlitur: Gulur
- Blómgunartími: Júní
Lýsing
Harðgerður runni sem þarf sólríkan vaxtarstað. Þrífst best í þurrum jarðvegi. Fallegir haustlitir. Hentar sem stakstæður og í runnaþyrpingar.