Vorblóm
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Draba sauterii
- Plöntuhæð: 0,1-0,15 m
- Blómlitur: Gulur
- Blómgunartími: Júní - Júlí
Lýsing
Harðgerð. Þrífst best á sólríkum vaxtarstað og í þurrum jarðvegi. Þekjandi blaðbrúskur með gul blóm á uppréttum stilkum. Góð í steinhæðir. Sígræn við góð skilyrði.