Virginíuheggur ‘Lúsifer’

Upplýsingar

  • Latneskt heiti: Prunus virginiana 'Lúsífer'
  • Plöntuhæð: 5-7 m
  • Blómlitur: Hvítur
  • Blómgunartími: Júní


  • Lýsing

    Margstofna tré eða stór runni, skuggþolinn og þarf nokkuð skjól. Þarf næringarríkan jarðveg, frekar þurran. Elstu blöðin roðna upp úr miðju sumri og tréð er allt orðið vínrautt síðsumars. Hentar í smærri garða.