Villi Jarðarber

Upplýsingar

  • Latneskt heiti: Fragaria veska
  • Plöntuhæð: 0,2-0,3 m
  • Blómlitur: Hvítur
  • Blómgunartími: Júlí


Lýsing

Harðgerð. Þarf sólríkan vaxtarstað og skjól. Þrífst best í næringarríkum, vel framræstum jarðvegi. Smágerð rauð æt ber síðari hluta sumars. Hentar sem þekjuplanta.