Víkingasól

Upplýsingar

  • Latneskt heiti: Papaver commutatum 'Laty bird'
  • Blómlitur: Rauður
  • Blómgunartími: Allt sumarið


Lýsing

Blómviljug, harðgerð og nægjusöm. Þarf sólríkan og þurran stað og næringaríkan jarðveg. Vökva með áburðarvatni 1x í viku. Hreinsa af visnuð blóm.

Vörunúmer: 3969 Flokkur: