Vetrartoppur

Upplýsingar

  • Latneskt heiti: Lonicera pileata
  • Plöntuhæð: 0,3-0,5 m
  • Blómlitur: Hvítur
  • Blómgunartími: Júní - júlí


Lýsing

Þrífst best á sólríkum vaxtarstað eða í hálfskugga og í loft – og næringarríkum jarðvegi. Þarf mjög gott skjól og vetrarskýli fyrstu árin.

Vörunúmer: 5015 Flokkar: , ,