Vetrarsar
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Satureja montana var. citriodora
- Plöntuhæð: 0,1-0,25 m
- Blómlitur: Hvítur
- Blómgunartími: Ágúst-október
Lýsing
Þrífst best á sólríkum stað í frekar þurrum jarðvegi. Með sterka sítrónulykt og er hægt að nota sem krydd eða í te.