Vetrarblóm
Upplýsingar
Latneskt heiti: Saxifraga opposisifoliaPlöntuhæð: 0,05-0,1 mBlómlitur: BleikurBlómgunartími: Apríl til maíLýsing
Harðgerð íslensk planta. Þrífst vel á sólríkum vaxtarstað í þurrum og rýrum jarðvegi. Góð í steinhæðir. Sígræn við góð skilyrði.