Urðargull
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Chiastophyllum oppositifolium
- Plöntuhæð: 0,15-0,2 m
- Blómlitur: Gulur
- Blómgunartími: Júlí
Lýsing
Meðalharðgerð skuggþolin plant sem þarf þurran jarðveg. Hentar í steinhæðir eða kanta. Gul hangandi blóm á stilkum. Sígrænt við góð skilyrði.