Úlfarunni ‘Pohjan Neito’ Snjóboltarunni
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Viburnum opulus 'Pohjan Neito'
- Plöntuhæð: 1,5-2 m
- Blómlitur: Hvítur
- Blómgunartími: Júlí - Ágúst
Lýsing
Þrífst best á sólríkum vaxtarstað en þolir hálfskugga. Þarf næringarríkan jarðveg. Blómstrar stórum hvítum blómum sem mynda kúlu sem minnir á snjóbolta.