Tyrkjasól ‘Beauty of livermere’
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Papaver orientale 'Beauty of livermere'
- Plöntuhæð: 0,8-1 m
- Blómlitur: Rauður
- Blómgunartími: Júní - Júlí
Lýsing
Harðgerð. Þarf sólríkan vaxtarstað en þolir hálfskugga. Þrífst best í sendnum og rýrum jarðvegi. Hentar í fjölæringabeð. Blómin rauð með svörtum röndum í botninum.